Gonzalo Garcia gæti verið lánaður til Brighton frá Real Madrid - Man Utd vill sænskan táning - Liverpool leiðir kapphlaupið um Semenyo
banner
   sun 02. nóvember 2025 16:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Sigur í nýliðaslag hjá Ísak - Leikmaður HSV rekinn út af á mettíma
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Koln 4 - 1 Hamburger
1-0 Ragnar Ache ('25 )
2-0 Florian Kainz ('48 )
2-1 Jean-Luc Dompe ('61 )
3-1 Jakub Kaminski ('90 )
4-1 Said El Mala ('90 )
Rautt spjald: ,Immanuel Pherai, Hamburger ('79)Fabio Vieira, Hamburger ('83)

Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln þegar liðið vann Hamburger SV í nýliðaslag í þýsku deildinni í dag.

Köln var komið með 2-0 forystu snemma í seinni hálfleik. Jean-Luc Dompe minnkaði muninn yfir HSV eftir klukkutíma leik. Ísak var tekinn af velli stuttu síðar.

Immanuel Pherai kom inn á 77. mínútu hjá HSV og tveimur mínútum síðar var hann búinn að næla sér í tvö gul spjöld og þar með rautt. Stuttu síðar fékk Fabio Vieira rautt spjald og HSV lauk leik með níu leikmenn inn á.

Köln nýtti sér liðsmuninn og skoraði tvö mörk í uppbótatíma. Köln er í 6. sæti með 14 stig eftir níu umferðir en HSV er í 13. sæti með átta stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner