Man Utd ætlar að bjóða 70 milljónir fyrir Wharton - Newcastle undirbýr tilboð í Raphinha - Murillo á óskalista Barcelona - Toney ekki á förum
   sun 02. nóvember 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Skyldusigur fyrir Börsunga
Barca tapaði El Clásico slagnum gegn Real Madrid um síðustu helgi.
Barca tapaði El Clásico slagnum gegn Real Madrid um síðustu helgi.
Mynd: EPA
Það eru fjórir leikir í spænska boltanum í dag og í kvöld þar sem ríkjandi meistarar Barcelona þurfa á sigri að halda gegn Elche.

Börsungar eru búnir að dragast afturúr í toppbaráttunni og sitja átta stigum á eftir Real Madrid, en með leikinn í dag til góða.

Þetta er skyldusigur fyrir lærlinga Hansi Flick sem eiga krefjandi útileiki við Club Brugge og Celta Vigo framundan á næstu viku fyrir landsleikjahlé.

Celta heimsækir Levante í dag áður en Alavés spilar við spútnik lið Espanyol.

Antony og félagar í Real Betis ljúka kvöldinu á heimavelli gegn Mallorca.

La Liga
13:00 Levante - Celta Vigo
15:15 Alaves - Espanyol
17:30 Barcelona - Elche
20:00 Real Betis - Mallorca
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 14 11 1 2 39 16 +23 34
2 Real Madrid 14 10 3 1 29 13 +16 33
3 Villarreal 14 10 2 2 29 13 +16 32
4 Atletico Madrid 14 9 4 1 27 11 +16 31
5 Betis 14 6 6 2 22 14 +8 24
6 Espanyol 14 7 3 4 18 16 +2 24
7 Getafe 14 6 2 6 13 15 -2 20
8 Athletic 14 6 2 6 14 17 -3 20
9 Real Sociedad 14 4 4 6 19 21 -2 16
10 Elche 14 3 7 4 15 17 -2 16
11 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
12 Celta 14 3 7 4 16 19 -3 16
13 Sevilla 14 5 1 8 19 23 -4 16
14 Alaves 14 4 3 7 12 15 -3 15
15 Mallorca 14 3 4 7 15 22 -7 13
16 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
17 Osasuna 14 3 3 8 12 18 -6 12
18 Girona 14 2 6 6 13 26 -13 12
19 Levante 14 2 3 9 16 26 -10 9
20 Oviedo 14 2 3 9 7 22 -15 9
Athugasemdir
banner