Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   þri 02. desember 2025 15:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Siggi Höskulds spáir í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Siggi kom Þórsurum upp í Bestu deildina síðastliðið sumar.
Siggi kom Þórsurum upp í Bestu deildina síðastliðið sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Newcastle tekur á móti Tottenham í kvöld.
Newcastle tekur á móti Tottenham í kvöld.
Mynd: EPA
Isak dottinn í gang?
Isak dottinn í gang?
Mynd: EPA
Það er leikið í miðri viku í ensku úrvalsdeildinni þessa vikuna. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, spáir í leikina.

Viktor Bjarki Daðason, sóknarmaður FC Kaupmannahafnar, var með fjóra rétta þegar hann spáði í síðustu umferð.

Bournemouth 2 - 1 Everton (19:30 í kvöld)
Tvö lið í fínum gír. Bournemouth rétt hefur þetta. 2-1.

Fulham 1 - 3 Man City (19:30 í kvöld)
Fulham ekki alveg komið í gang ennþá finnst manni. City hins vegar að gera sig líklega í samkeppni við Arsenal. 1-3

Newcastle 2 - 1 Tottenham (20:15 í kvöld)
Sör vs Hjammi. 2-1.

Arsenal 0 - 1 Brentford (19:30 á morgun)
0-1. Óskhyggja sem talar hér.

Brighton 3 - 3 Aston Villa (19:30 á morgun)
Hér verður fjör. 3-3 veisla.

Burnley 1 - 1 Crystal Palace (19:30 á morgun)
Tvö lið sem hafa oft reynst mínum mönnum erfiðir, sérstaklega Palace. Segjum 1-1.

Wolves 0 - 2 Nottingham Forest (19:30 á morgun)
Wolves geta ekkert. 0-2 easy.

Leeds 2 - 1 Chelsea (20:15 á morgun)
Leeds erfiðir heima, Chelsea rúlla liðinu of mikið. 2-1.

Liverpool 4 - 0 Sunderland (20:15 á morgun)
Wirtz kominn í gang. Isak að kveikja á sér. 4-0. Isak með þrennu.

Man Utd 1 - 2 West Ham (20:00 á fimmtudag)
1-2. Önnur óskhyggja.

Fyrri spámenn:
Óskar Borgþórs (6 réttir)
Sævar Atli (6 réttir)
Ísak Bergmann (6 réttir)
Björn Bragi (5 réttir)
Hjammi (5 réttir)
Martin Hermanns (5 réttir)
Viktor Bjarki (4 réttir)
Nablinn (4 réttir)
Helgi Guðjónsson (4 réttir)
Thelma Karen (4 réttir)
Tumi Þorvars (4 réttir)
Gummi Ben (4 réttir)
Valgeir Valgeirs (2 réttir)

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni.
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner
banner