Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Aron Freyr: Á tvo leiki þar en ég ætla að vinna í fyrsta skipti þar á föstudaginn
Sveinn: Ég ætla að vona að bærinn tæmist næsta föstudagskvöld
Hemmi Hreiðars: Ógeðslega fúlt og svekkjandi
Raggi Sig fáránlega vonsvikinn með frammistöðuna - „Gefum mörk eins og oft áður“
Þengill: Datt á hausinn og fékk boltann í andlitið, bara týpískt eitthvað sem gerist í Vestmannaeyjum
Sverrir Páll: Vorum betri þó þetta hafi ekki verið neinn Nou Camp fótbolti
Hildur Antons: Þetta er búið að vera markmið ótrúlega lengi
Karólína stolt: Lendum í miklum áföllum en þetta er gríðarlega sterkt
Guðrún: Allir njóta góðs af því að hafa hana inná
Telma: Hún er að mínu mati sú besta í heimi
Glódís eftir sögulegan sigur: Já okei, ég vissi það ekki
Fyrsti keppnisleikurinn í sex ár - „Ég var upprunalega varnarmaður"
Besti þátturinn - Ída Marín fór á kostum
Rúnar: Höfum fulla trú á því að við getum barist um þessi Evrópusæti
Arnar Gunnlaugs: Þetta er bara svo mannlegt eðli
Benoný Breki: Við ætluðum bara að sækja á þá og skora
Maggi: Svo getur vel verið að þeir horfi öðruvísi á þetta
Máni Austmann: Þetta er galið en hann viðurkenndi mistökin
Aron Elí: Aðeins öðruvísi nálgun hjá okkur
Vildi víti og rautt spjald á Vestra - „Ólýsanlega pirrandi þegar það eru gerð svona risastór mistök“
banner
   lau 03. júní 2023 18:56
Brynjar Ingi Erluson
Deniz um Blakala: Ég veit ekki alveg hvað hann var að gera
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Deniz Yaldir, leikmaður Vestra á Ísafirði, var ánægður með 2-0 sigurinn á Njarðvík í Lengjudeildinni í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  0 Njarðvík

Yaldir, sem kom til Vestra fyrir síðasta tímabil, spilaði í vinstri bakverði í dag þegar liðið varðist og færði sig inn á miðju þegar það var að sækja.

Hann var ánægður með þetta hlutverk og var einn af bestu mönnum leiksins.

„Þetta gerðist seint í vikunni. Ég var færður í vinstri bakvörðinn og síðan í djúpan miðjumann þegar við fengum boltann þannig ég gæti fengið boltann meira. Til að stjórna tempói-inu aðeins en ég er fjölbreyttur leikmaður og get spilað margar ólíkar stöður og spila bara þar sem þjálfarinn setur mig.“

Yaldir ræddi aðeins atvikið er Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, var rekinn af velli fyrir að handsama boltann fyrir utan teig.

„Ég veit ekki hvað hann var að gera en svona er fótbolti og þetta getur gerst. Stundum er allt tekið úr sambandi en svona er fótbolti og við erum ánægðir með stigin þrjú,“ sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner