Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Logi Tómasson - Þáttur 1/3
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   lau 03. júní 2023 18:56
Brynjar Ingi Erluson
Deniz um Blakala: Ég veit ekki alveg hvað hann var að gera
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Deniz Yaldir, leikmaður Vestra á Ísafirði, var ánægður með 2-0 sigurinn á Njarðvík í Lengjudeildinni í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  0 Njarðvík

Yaldir, sem kom til Vestra fyrir síðasta tímabil, spilaði í vinstri bakverði í dag þegar liðið varðist og færði sig inn á miðju þegar það var að sækja.

Hann var ánægður með þetta hlutverk og var einn af bestu mönnum leiksins.

„Þetta gerðist seint í vikunni. Ég var færður í vinstri bakvörðinn og síðan í djúpan miðjumann þegar við fengum boltann þannig ég gæti fengið boltann meira. Til að stjórna tempói-inu aðeins en ég er fjölbreyttur leikmaður og get spilað margar ólíkar stöður og spila bara þar sem þjálfarinn setur mig.“

Yaldir ræddi aðeins atvikið er Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, var rekinn af velli fyrir að handsama boltann fyrir utan teig.

„Ég veit ekki hvað hann var að gera en svona er fótbolti og þetta getur gerst. Stundum er allt tekið úr sambandi en svona er fótbolti og við erum ánægðir með stigin þrjú,“ sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner
banner