Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
   mið 03. júlí 2019 14:42
Fótbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Staðan skoðuð í 3 og 4. deildinni
Ingimar Helgi Finnsson og Magnús Valur Böðvarsson.
Ingimar Helgi Finnsson og Magnús Valur Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Níu umferðum er lokið í 3. deild karla í sumar og riðlakeppni er hálfnuð í 4. deildinni.

Magnús Már Einarsson fékk þá Magnús Val Böðvarsson og Ingimar Helga Finnsson til að fara yfir gang mála í þessum deildum.

Magnús Valur er harðasti aðdáandi 4. deildarinnar og heldur úti aðganginum "passionleague" á Snapchat.

Ingimar Helgi er leikmaður Árborgar í 4. deildinni.

Farið var yfir öll liðin í 3. deildinni og staðan skoðuð í riðlunum í 4. deildinni.

Spáð var í spilin og skoðað hvaða lið eru líklegust til að fara upp um deild.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner