Hvað gerir FH án Úlfs?
FH tekur á móti Víking á Kaplakrika klukkan 17:00 í 17. umferð Bestu deild karla.
Lestu um leikinn: FH 2 - 2 Víkingur R.
Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar í liði sínu eftir 1-3 tap gegn Val í seinustu umferð.
Ahmad Faqa og Dagur Örn koma inn í byrjunarliði fyrir Grétari Snæ og Úlfi Ágúst. Úlfur Ágúst er farinn aftur til Bandaríkjana.
Sölvi Ottesen þjálfari Víkings gerir breytingar eftir 4-2 sigur þeirra gegn Vllaznia í Sambandsdeildinni sem var á fimmtudaginn. Sveinn Gísli og Viktor Örlygur kom inn í liðið fyrir Daníeli Hafsteins og Róberti Orra sem fara báðir á bekkinn.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
17. Dagur Örn Fjeldsted
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason
Byrjunarlið Víkingur R.:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
19. Óskar Borgþórsson
20. Tarik Ibrahimagic
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
Athugasemdir