Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Umsjónarmenn eru Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.
Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Á dagskrá þáttarins laugardaginn 4. október
- Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður ræðir um þjálfaraskiptin á Ísafirði.
- Farið er yfir næstu umferð í Bestu deildinni, helstu fréttir og þjálfaraslúður.
- Hver hefur verið bestur í hverju liði í Bestu deildinni? Hverjir hafa verið mestu vonbrigðin?
- Tómas Meyer ræðir um þjálfaraskiptin í Kaplakrika.
- Landsliðsval Arnars fyrir leikina gegn Úkraínu og Frakklandi.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir