Efasemdir um Konate - Liverpool með Lacroix á blaði - Man Utd vill Úkraínumann
   fös 03. október 2025 11:00
Elvar Geir Magnússon
Howe orðaður við Man Utd - „Hugur minn er 100% hér“
Eddie Howe.
Eddie Howe.
Mynd: EPA
Eddie Howe, stjóri Newcastle United, var spurður út í framtíð sína á St James' Park. Á síðasta ári var hann sterklega orðaður við enska landsliðið og nú er verið að tala um að hann gæti orðið næsti stjóri Manchester United.

„Ég er staðráðinn í að leggja mig allan fram, hugur minn er 100% hér og hefur verið síðan ég tók við. Fjölskylda mín er hér með mér og við berjumst á hverjum degi til að ná árangri í því sem við erum að gera," svaraði Howe.

„Tímabilið framundan gæti orðið frábært og það er það sem ég vil einbeita mér að.“

Newcastle er aðeins með einn sigur og situr í fimmtánda sæti eftir sex umferðir en liðið fær Nottingham Forest í heimsókn á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 7 +5 15
2 Arsenal 6 4 1 1 12 3 +9 13
3 Crystal Palace 6 3 3 0 8 3 +5 12
4 Tottenham 6 3 2 1 11 4 +7 11
5 Sunderland 6 3 2 1 7 4 +3 11
6 Bournemouth 6 3 2 1 8 7 +1 11
7 Man City 6 3 1 2 14 6 +8 10
8 Chelsea 6 2 2 2 11 8 +3 8
9 Everton 6 2 2 2 7 6 +1 8
10 Brighton 6 2 2 2 9 9 0 8
11 Fulham 6 2 2 2 7 8 -1 8
12 Leeds 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Brentford 6 2 1 3 9 11 -2 7
14 Man Utd 6 2 1 3 7 11 -4 7
15 Newcastle 6 1 3 2 4 5 -1 6
16 Aston Villa 6 1 3 2 4 6 -2 6
17 Nott. Forest 6 1 2 3 5 10 -5 5
18 Burnley 6 1 1 4 6 13 -7 4
19 West Ham 6 1 1 4 6 14 -8 4
20 Wolves 6 0 1 5 4 13 -9 1
Athugasemdir
banner
banner
banner