Efasemdir um Konate - Liverpool með Lacroix á blaði - Man Utd vill Úkraínumann
   fös 03. október 2025 14:30
Elvar Geir Magnússon
Amorim um gagnrýnina: Get ekki falið mig frá úrslitunum
Manchester United mætir Sunderland á morgun.
Manchester United mætir Sunderland á morgun.
Mynd: EPA
Rúben Amorim stjóri Manchester United segir eðlilegt að hann fái gagnrýni og segist ekki geta falið sig frá úrslitunum.

Amorim hefur bara unnið 18 af 49 leikjum við stjórnvölinn, þar af 9 af 33 í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur enn ekki unnið tvo deildarleiki í röð.

Framtíð Amorim hefur verið mikið í umræðunni og Wayne Rooney sagði að sálin væri farin úr Manchester United.

„Þetta er eðlileg gagnrýni. Þú getur ekki hlaupið og falið þig frá úrslitunum. Svo er byrðin frá síðasta tímabili þó síðasta tímabil skipti ekki máli í mínum huga," segir Amorim.

Amorim hafði sagt að úrslitin myndu verða betri því hann myndi fá meiri tíma til að vinna með leikmönnum sínum án þess að Evrópuleikir í miðri viku væru að trufla. United er hinsvegar í 14. sæti í deildinni.

Manchester United mætir Sunderland á morgun klukkan 14.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 6 5 0 1 12 7 +5 15
2 Arsenal 6 4 1 1 12 3 +9 13
3 Crystal Palace 6 3 3 0 8 3 +5 12
4 Tottenham 6 3 2 1 11 4 +7 11
5 Sunderland 6 3 2 1 7 4 +3 11
6 Bournemouth 6 3 2 1 8 7 +1 11
7 Man City 6 3 1 2 14 6 +8 10
8 Chelsea 6 2 2 2 11 8 +3 8
9 Everton 6 2 2 2 7 6 +1 8
10 Brighton 6 2 2 2 9 9 0 8
11 Fulham 6 2 2 2 7 8 -1 8
12 Leeds 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Brentford 6 2 1 3 9 11 -2 7
14 Man Utd 6 2 1 3 7 11 -4 7
15 Newcastle 6 1 3 2 4 5 -1 6
16 Aston Villa 6 1 3 2 4 6 -2 6
17 Nott. Forest 6 1 2 3 5 10 -5 5
18 Burnley 6 1 1 4 6 13 -7 4
19 West Ham 6 1 1 4 6 14 -8 4
20 Wolves 6 0 1 5 4 13 -9 1
Athugasemdir
banner
banner