Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 04. mars 2021 17:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Gylfi á bekknum en Bale byrjar áfram
Það eru tveir leikir að hefjast í ensku úrvalsdeildinni núna klukkan 18:00; Fulham mætir Tottenham og West Brom tekur á móti Íslendingaliði Everton.

Fulham og West Brom eru bæði að berjast í fallbaráttunni og þurfa nauðsynlega á stigum að halda. Gera má ráð fyrir því að þetta verði erfiðir leikir fyrir þessi lið því Everton og Tottenham eru í efri hluta deildarinnar.

Everton lék síðast á mánudagskvöld gegn Southampton þar sem Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmarkið. Gylfi byrjar hins vegar á bekknum í dag.

Hjá Tottenham heldur Gareth Bale sæti sínu í byrjunarliðinu eftir að hafa spilað frábærlega gegn Burnley um síðustu helgi. Dele Alli fær tækifæri í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Fulham: Areola, Cavaleiro, Andersen, Adarabioyo, Aina, Reed, Lemina, Robinson, Loftus-Cheek, Lookman, Maja.
(Varamenn: Fabri, Tete, Mitrovic, Ream, Decordova-Reid, Bryan, Onomah, Anguissa, Kongolo)

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Doherty, Sanchez, Alderweireld, Davies, Ndombele, Hojbjerg, Bale, Alli, Son, Kane.
(Varamenn: Hart, Reguilon, Winks, Lamela, Dier, Sissoko, Tanganga, Moura, Vinicius)

Byrjunarlið West Brom: Johnstone, Furlong, Bartley, O'Shea, Maitland-Niles, Yokuslu, Townsend, Gallagher, Phillips, Pereira, Diagne.
(Varamenn: Button, Robson-Kanu, Ajayi, Robinson, Livermore, Sawyers, Peltier, Snodgrass, Grant)

Byrjunarlið Everton: Pickford, Holgate, Keane, Godfrey, Digne, Doucoure, Gomes, Bernard, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin.
(Varamenn: Virginia, Tyrer, Allan, Sigurdsson, King, Nkounkou, Broadhead, Onyango)

Leikir dagsins:
18:00 Fulham - Tottenham (Síminn Sport)
18:00 West Brom - Everton (Síminn Sport)
20:15 Liverpool - Chelsea (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner