Dortmund vill ekki Sancho - Liverpool hefur áhuga á Rodrygo ef Salah fer - Messi gæti misst af úrslitaleik
   sun 04. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Evrópusæti í boði í lokaumferðinni
Joaquin hættir eftir tímabilið
Joaquin hættir eftir tímabilið
Mynd: EPA
Lokaumferð La Liga fer fram í dag en Evrópusæti er í boði og þá er hörð barátta á botninum.

Mörg lið geta fallið úr deildinni. Espanyol og Elche eru þegar fallin en alls geta sex lið fallið.

Valladolid er í fallsæti með 39 stig en svo koma Celta Vigo og Almería fyrir ofan með 40 stig og þrjú önnur lið með 41 stig.

Fjögur lið berjast þá um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Sevilla, sem er í 11. sæti, þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því enda komið í Meistaradeildina eftir að hafa unnið Evrópudeildina.

Joaquin, leikmaður Real Betis, spilar sinn síðasta leik fyrir liðið og sömu sögu má segja af Sergio Busquets og Jordi Alba hjá Barcelona. Karim Benzema gæti þá verið að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann er sagður á leið til Sádi-Arabíu.

Leikir dagsins:
16:30 Mallorca - Vallecano
16:30 Real Sociedad - Sevilla
16:30 Real Madrid - Athletic
16:30 Villarreal - Atletico Madrid
16:30 Osasuna - Girona
19:00 Betis - Valencia
19:00 Celta - Barcelona
19:00 Valladolid - Getafe
19:00 Elche - Cadiz
19:00 Espanyol - Almeria
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 5 5 0 0 10 3 +7 15
2 Barcelona 5 4 1 0 13 4 +9 13
3 Girona 5 4 1 0 11 4 +7 13
4 Athletic 5 3 1 1 9 4 +5 10
5 Valencia 5 3 0 2 7 4 +3 9
6 Vallecano 5 3 0 2 6 8 -2 9
7 Atletico Madrid 4 2 1 1 10 4 +6 7
8 Cadiz 5 2 1 2 5 7 -2 7
9 Getafe 5 2 1 2 5 7 -2 7
10 Betis 5 2 1 2 5 10 -5 7
11 Real Sociedad 5 1 3 1 8 7 +1 6
12 Osasuna 5 2 0 3 7 8 -1 6
13 Villarreal 5 2 0 3 8 10 -2 6
14 Alaves 5 2 0 3 5 7 -2 6
15 Mallorca 5 1 2 2 4 5 -1 5
16 Celta 5 1 1 3 4 7 -3 4
17 Sevilla 4 1 0 3 6 8 -2 3
18 Granada CF 5 1 0 4 9 16 -7 3
19 Las Palmas 5 0 2 3 1 4 -3 2
20 Almeria 5 0 1 4 5 11 -6 1
Athugasemdir
banner
banner