Heung-min Son er að yfirgefa Tottenham eftir tíu ár hjá félaginu. Hann mun ganga til liðs við Los Angeles FC sem spilar í MLS deildinni í Bandaríkjunum.
Son varð eftir í Suður-Kóreu þar sem Tottenham var í æfingaferð en hann spilaði sinn síðasta leik í heimalandinu sínu gegn Newcastle í gær.
Son varð eftir í Suður-Kóreu þar sem Tottenham var í æfingaferð en hann spilaði sinn síðasta leik í heimalandinu sínu gegn Newcastle í gær.
Fabrizio Romano greinir frá því að munnlegt samkomulag sé í höfn og Son sé bara að bíða eftir því að skrifa undir pappíra áður en félagaskiptin ganga formlega í gegn.
LAFC mun borga rúmlega 15 milljónir evra fyrir þennan 33 ára gamla sóknarmann.
???????????? Heung-min Son to LAFC, here we go! Verbal agreement in place between all parties.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2025
Son, ready to complete his move to MLS with Spurs due to receive fee in excess of €15m.
Son didn’t travel back to UK with Spurs squad as he’s waiting for documents to be signed with LAFC. pic.twitter.com/a0MpvptPcy
Athugasemdir