Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
banner
   mán 04. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Valur fær Breiðablik í heimsókn
Breiðablik er á toppnum
Breiðablik er á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er einn leikur í Bestu deild kvenna í kvöld þar sem Valur fær Breiðablik í heimsókn.

Valur hefur verið langt frá sínu besta í deildinni í sumar. Liðið hefur verið í titilbaráttu gegn Breiðabliki undanfarin ár en situr nú í 5. sæti, 13 stigum á eftir Breiðabliki sem er á toppnum.

Kristján Guðmundsson hætti sem þjálfari Vals á dögunum en Matthías Guðmundsson stýrir liðinu áfram.

mánudagur 4. ágúst

Besta-deild kvenna
18:00 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 15 13 1 1 61 - 11 +50 40
2.    FH 15 11 2 2 38 - 17 +21 35
3.    Þróttur R. 15 9 2 4 27 - 18 +9 29
4.    Valur 15 7 3 5 22 - 21 +1 24
5.    Þór/KA 14 7 0 7 27 - 25 +2 21
6.    Víkingur R. 15 5 1 9 31 - 36 -5 16
7.    Stjarnan 14 5 1 8 19 - 30 -11 16
8.    Fram 14 5 0 9 20 - 38 -18 15
9.    Tindastóll 15 4 2 9 19 - 34 -15 14
10.    FHL 14 1 0 13 8 - 42 -34 3
Athugasemdir
banner