Ísland er í riðli með Svartfjallalandi, Tyrklandi og Wales í B-deild Þjóðadeildarinnar og hefur keppni gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudaginn.
Eins og við þekkjum þá mun það lið sem vinnur riðilinn fara upp í A-deild og neðsta liðið falla niður í C-deild.
Breytt fyrirkomulag tekur gildi hvað varðar 2. og 3. sætið. Þau lið sem þar enda fara í umspilseinvígi:
Ef Ísland endar í öðru sæti fer það í umspil (heima og að heiman) við lið úr A-deild þar sem keppt er um sæti í A-deildinni.
Ef Ísland endar í þriðja sæti fer það í umspil (heima og að heiman) við lið úr C-deild þar sem keppt er um sæti í B-deildinni. Það lið sem tapar verður í C-deildinni næst.
Þessi útgáfa Þjóðadeildarinnar tengist HM 2026 og gefur möguleika á að tryggja sér þátttökurétt þar í gegnum umspil.
Eins og við þekkjum þá mun það lið sem vinnur riðilinn fara upp í A-deild og neðsta liðið falla niður í C-deild.
Breytt fyrirkomulag tekur gildi hvað varðar 2. og 3. sætið. Þau lið sem þar enda fara í umspilseinvígi:
Ef Ísland endar í öðru sæti fer það í umspil (heima og að heiman) við lið úr A-deild þar sem keppt er um sæti í A-deildinni.
Ef Ísland endar í þriðja sæti fer það í umspil (heima og að heiman) við lið úr C-deild þar sem keppt er um sæti í B-deildinni. Það lið sem tapar verður í C-deildinni næst.
Þessi útgáfa Þjóðadeildarinnar tengist HM 2026 og gefur möguleika á að tryggja sér þátttökurétt þar í gegnum umspil.
Leikir Íslands
Ísland - Svartfjallaland föstudaginn 6. september
Tyrkland - Ísland mánudaginn 9. september
Ísland - Wales föstudaginn 11. október
Ísland - Tyrkland mánudaginn 14. október
Svartfjallaland - Ísland laugardaginn 16. nóvember
Wales - Ísland þriðjudaginn 19. nóvember
Þjóðadeildin: Sjáðu riðlana í öllum deildum
A-DEILDIN
Riðill 1
Króatía
Portúgal
Pólland
Skotland
Riðill 2
Ítalía
Belgía
Frakkland
Ísrael
Riðill 3
Holland
Ungverjaland
Þýskaland
Bosnía
Riðill 4
Spánn
Danmörk
Sviss
Serbía
B-DEILDIN
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Tyrkland
C-DEILDIN
Riðill 1
Svíþjóð
Aserbaidsjan
Slóvakía
Eistland
Riðill 2
Rúmenía
Kosóvó
Kýpur
Lítáen/Gíbraltar
Riðill 3
Lúxemborg
Búlgaría
Norður-Írland
Belarús
Riðill 4
Armenía
Færeyjar
Norður-Makedónía
Lettland
D-deildin:
Riðill 1
Litáen/Gíbraltar
San Marínó
Liechtenstein
Riðill 2
Moldóva
Malta
Andorra
Athugasemdir