Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
   fim 04. desember 2025 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tíu kostir fyrir ÍBV í þjálfaraleitinni
Mynd: ÍBV
ÍBV er án þjálfara eftir að Þorlákur Árnason sagði starfi sínu lausu í gær. Ástæðan er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, var ráðinn framkvæmdastjóri fótboltadeildar félagsins.

Hvorki hefur náðst í Alex né Magnús Sigurðsson, formann fótboltadeildar ÍBV, í dag.

Fótboti.net setti saman tíu manna lista yfir mögulega kosti fyrir ÍBV.

Mögulega eru fleiri þjálfarar í starfi sem væru tilbúnir í að reyna fyrir sér í Bestu deildinni ef kallið kæmi.
Athugasemdir
banner
banner
banner