Arsenal ætlar að gera janúartilboð í Douglas Luiz - City og Liverpool hafa líka áhuga - Guehi efstur á óskalista Man Utd
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Enski boltinn - Ungverjinn upplifði mikinn hita, mikla reiði og sturlað mark
Bjarni Mark: Hitafundir og mikil reiði
Útvarpsþátturinn - Heimir Hallgríms gestur
Enski boltinn - Gunnar í skýjunum með magnað gengi
Mikael Nikulásson: Ætlum að keyra þetta í gang
Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK
Tiltalið: Halldór Árnason
Enski boltinn - Einhver veikasti leikur síðari ára
Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing
Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham
Útvarpsþátturinn - Fréttir vikunnar, Lyngby og Kristján Atli gerir upp enska boltann
Úlfur hefur ekki áhyggjur: Þarf ekki alltaf að sækja einhvern nýjan
Heimavöllurinn: Þýskur grikkur en margt gott
Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf
Ungstirnin - Heimsókn af Nesinu og golf með fyrrum leikmanni Liverpool
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
Útvarpsþátturinn - Óvænt útspil KR og undirbúningur á Akranesi
Heimavöllurinn: Glittir í gömul gildi, nú þarf að þora gegn Þjóðverjum
   lau 05. maí 2018 15:01
Elvar Geir Magnússon
Upphitun - 2. umferð Pepsi skoðuð með Tryggva Guðmunds
watermark Stuðið heldur áfram!
Stuðið heldur áfram!
Mynd: Fotbolti.net - Anna Þonn
Ítarlega er fjallað um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardögum.

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu í dag við markakónginn Tryggva Guðmundsson sem var í beinni frá Vestmannaeyjum og fór yfir 2. umferðina sem leikin er á sunnudag og mánudag.

Þá fór Tómas yfir samantekt sína yfir framlag ungra leikmanna í markaskorun í 1. umferð deildarinnar.

Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

sunnudagur 6. maí
16:00 ÍBV-Fjölnir (Hásteinsvöllur)
17:00 Fylkir-KA (Egilshöll)
19:15 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)

mánudagur 7. maí
19:15 Keflavík-Grindavík (Nettóvöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner