Ítarlega er fjallað um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardögum.
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu í dag við markakónginn Tryggva Guðmundsson sem var í beinni frá Vestmannaeyjum og fór yfir 2. umferðina sem leikin er á sunnudag og mánudag.
Þá fór Tómas yfir samantekt sína yfir framlag ungra leikmanna í markaskorun í 1. umferð deildarinnar.
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu í dag við markakónginn Tryggva Guðmundsson sem var í beinni frá Vestmannaeyjum og fór yfir 2. umferðina sem leikin er á sunnudag og mánudag.
Þá fór Tómas yfir samantekt sína yfir framlag ungra leikmanna í markaskorun í 1. umferð deildarinnar.
Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
sunnudagur 6. maí
16:00 ÍBV-Fjölnir (Hásteinsvöllur)
17:00 Fylkir-KA (Egilshöll)
19:15 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)
mánudagur 7. maí
19:15 Keflavík-Grindavík (Nettóvöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir