Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Mér fannst við vera með alla stjórn á leiknum með boltann
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   mán 05. júlí 2021 22:52
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Rúnar: Furðulegt að markaskorari láti sig detta einn á móti markmanni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR vann góðan 2-1 sigur á KA í Pepsi Max deildinni á Dalvíkurvelli í kvöld.

Lestu um leikinn: KA 1 -  2 KR

Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld.

„Frábær sigur, ánægður með þrjú stig og sá lið inná vellinum sem var tilbúið að berjast fyrir hvorn annan sem maður stundum saknar en ekki alltaf, það var einn og einn leikur sem við höfum ekki nægilega þéttir saman en við sýndum það í dag frá byrjun, ekki síst eftir að við vorum einum færri."

Kristján Flóki Finnbogason fékk rautt spjald í leiknum. Tvö gul á hálfri mínútu. Fyrst fyrir tuð og síðan tæklingu á Sveini Margeiri, hvað fannst Rúnari um þessa dóma?

„Ég sá ekki seinna gula spjaldið sem að Kristján Flóki fékk en mér skilst að það hafi verið réttmætt gult spjald en fyrra spjaldið var 'soft' af því að menn eru eitthvað að rífast og kvarta yfir dómum sem þeir vildu fá en fengu ekki."

„Hann vildi til dæmis fá vítaspyrnu þegar hann var kominn einn í gegn, furðulegt að hann skuli láta sig detta þegar markaskorari er kominn einn á móti markmanni en það var ekkert dæmt og hann var ósáttur við það og fékk gult spjald fyrir tuð, það kemur í bakið á mönnum en það er hluti af þessu og Flóki þarf að læra af þessu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner