Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   þri 05. júlí 2022 20:50
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Er búinn að taka út bannið og þetta er bara búið
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er mjög svekktur en ég lærði mikið um liðið mitt í kvöld og hvað við þurfum að gera til að koma liðinu á næsta level," sagði Dean Martin, þjálfari Selfoss, eftir 1-0 tap gegn Vestra á heimavelli í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 0 -  1 Vestri

"Við gáfum þetta mark og við búum ekkert til allan leikinn. Við börðumst og reyndum en sköpuðum ekkert eins og við höfum verið að gera. Við vorum ekki nógu góðir í dag."

Dean var á meðal áhorfenda í dag en hann tók út leikbann eftir að hafa fengið nokkuð sérstakt rautt spjald í uppbótartíma gegn Grindavík á dögunum fyrir leiktöf. Aðspurður um rauða spjaldið vildi Deano lítið tjá sig.

"Ég er búinn að taka út bannið núna og þetta er bara búið. Þú vilt ekki heyra mína skoðun."

Allt Viðtalið má sjá hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner