Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
banner
   þri 05. júlí 2022 20:50
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Er búinn að taka út bannið og þetta er bara búið
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er mjög svekktur en ég lærði mikið um liðið mitt í kvöld og hvað við þurfum að gera til að koma liðinu á næsta level," sagði Dean Martin, þjálfari Selfoss, eftir 1-0 tap gegn Vestra á heimavelli í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 0 -  1 Vestri

"Við gáfum þetta mark og við búum ekkert til allan leikinn. Við börðumst og reyndum en sköpuðum ekkert eins og við höfum verið að gera. Við vorum ekki nógu góðir í dag."

Dean var á meðal áhorfenda í dag en hann tók út leikbann eftir að hafa fengið nokkuð sérstakt rautt spjald í uppbótartíma gegn Grindavík á dögunum fyrir leiktöf. Aðspurður um rauða spjaldið vildi Deano lítið tjá sig.

"Ég er búinn að taka út bannið núna og þetta er bara búið. Þú vilt ekki heyra mína skoðun."

Allt Viðtalið má sjá hér að ofan.



Athugasemdir
banner