Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mán 05. október 2020 09:43
Magnús Már Einarsson
Darmian til Inter á láni (Staðfest)
Inter hefur fengið bakvörðinn Matteo Darmian á láni frá Parma út tímabilið.

Inter á síðan möguleika á að kaupa Darmian í sínar raðir næsta sumar.

Darmian er þrítugur en hann kom til Manchester United frá Torino árið 2015.

Darmian var ekki í áætlunum Ole Gunnar Solskjær og fór til Parma í fyrra.


Athugasemdir
banner