banner
sun 06.maí 2018 08:00
Elvar Geir Magnússon
Ţórir Hákonar spáir í 2. umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Ţórir spáir skemmtilegri umferđ.
Ţórir spáir skemmtilegri umferđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Tryggvi Guđmundsson var međ fjóra leiki rétta ţegar hann spáđi í úrslit 1. umferđar Pepsi-deildarinnar. Spámađur 2. umferđar er Ţórir Hákonarson, fyrrum framkvćmdastjóri KSÍ og nú íţróttastjóri Ţróttar.

Sjá einnig:
Upphitun úr útvarpinu - 2. umferđ skođuđ

ÍBV 2 - 1 Fjölnir (16:00 í dag)
Ţrátt fyrir slćma byrjun Eyjamanna á mótinu ţá tel ég ađ ţeir noti umrćđuna og mótbyrinn í ađ gíra sig upp í fyrsta leik á heimavelli og vinni sigur. Annađ af mörkum ţeirra kemur úr Bartalsstovu, jafnvel bćđi.

Fylkir 0 - 1 KA (17:00 í dag)
Fylkismenn litu ekkert sérlega vel út á móti Víkingum en voru óheppnir ađ tapa gegn Stjörnunni í bikarnum. En KA vinnur seiglusigur á endanum í Egilshöllinni.

Stjarnan 2 - 4 KR (19:15 í dag)
Flugeldasýning í Garđabć! Eftir rýra uppskeru fyrstu umferđar fara bćđi liđ inn í leikinn međ ţađ í huga ađ sćkja öll stigin. Úr verđur afbragđs skemmtun, sex mörk og Bjereegaard setur tvö.

Víkingur R. 1 - 1 Valur (19:15 á mánudag)
Óvćnt úrslit á heimavelli hamingjunnar og kassamerkiđ #EuroVikes lifir. Óli Jó og Víkingur sćttast svo í bakkelsinu eftir leik.

Keflavík 0 - 1 Grindavík (19:15 á mánudag)
Gaman ađ sjá Suđurnesjaslag, vantar fleiri ţannig. Mánudagsleikir henta ekki Keflavík.

FH 2 - 1 Breiđablik (19:15 á mánudag)
Stútfullt af skemmtilegum tengingum milli ţessara tveggja liđa. Uppskrift ađ dramatík. Steven Lennon međ sigurmark í uppbótartíma.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía