
Íslenska kvenna landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mætti Kasakstan í Árbænum í gær í undankeppni EM. Íslensku stelpurnar unnu leikinn örugglega, 7-0.
Athugasemdir