Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
   fös 07. júní 2024 18:07
Elvar Geir Magnússon
Wembley
Myndir: Íslenskir stuðningsmenn koma sér fyrir á Wembley
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið mætir því enska í vináttulandsleik á Wembley klukkan 18:45. Þetta er síðasti leikur Englands fyrir Evrópumótið í Þýskalandi.

Leikið verður á 'heimili fótboltans', Wembley leikvangnum í Lundúnum sem er einn frægasti fótboltavöllur heims. Það er uppselt á leikinn, 90 þúsund manns og þar af um 600 Íslendingar.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland

Hafliði Breiðfjörð er með myndavélina á Wembley og tók þessar myndir af fólki í stúkinni að koma sér fyrir en leikurinn er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Fótbolt.net
Athugasemdir
banner
banner
banner