Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 07. nóvember 2019 20:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu dramatíst sigurmark Celtic sem vann loksins á Ítalíu
Celtic er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar með tvo leiki eftir óspilaða í riðli sínum.

Celtic vann dramatískan sigur á Lazio í Róm í kvöld þar sem Frakkinn Olivier Ntcham skoraði sigurmarkið á fimmtu mínútu fimm mínútna uppbótartímans.

Markið má sjá hérna, en með sigrinum tryggði Celtic sér áframhaldandi þáttöku í Evrópudeildinni.

Stuðningsmenn Celtic fögnuðu þessu vel, en þetta er í fyrsta sinn í 13 tilraunum sem Celtic nær að vinna ítalska lið á útivelli í Evrópukeppni.



Athugasemdir
banner