Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 08. maí 2021 15:25
Aksentije Milisic
Þýskaland: Bayern Munchen er þýskur meistari níunda árið í röð (Staðfest)
Bayern Munchen er orðið þýskur meistari en það varð endanlega ljóst í dag þegar Borussia Dortmund lagði RB Leipzig að velli í hörkuleik.

Dortmund komst í tveggja marka forystu en gestirnir frá Leipzig komu til baka og jöfnuðu leikinn. Það var síðan Jadon Sancho sem tryggði Dortmund sigurinn með sínu öðru marki í leiknum og á sama tíma drap hann endanlega vonir Leipzig um að ná Bayern.

Þessi sigur var gífurlega mikilvægur fyrir Dortmund í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta ári.

Hoffenheim vann þá 4-2 sigur á Schalke 04 sem er fallið, Wolfsburg átti ekki í neinum vandræðum með Union Berlin og Werder Bremen og Bayer Leverkusen gerðu markalaust jafntelfi.

Borussia D. 3 - 2 RB Leipzig
1-0 Marco Reus ('7 )
2-0 Jadon Sancho ('51 )
2-1 Lukas Klostermann ('63 )
2-2 Dani Olmo ('77 )
3-2 Jadon Sancho ('87 )

Hoffenheim 4 - 2 Schalke 04
0-1 Mark Uth ('12 )
0-2 Shkodran Mustafi ('42 )
1-2 Andrej Kramaric ('47 )
2-2 Kevin Akpoguma ('52 )
3-2 Christoph Baumgartner ('60 )
4-2 Ihlas Bebou ('64 )

Wolfsburg 3 - 0 Union Berlin
1-0 Josip Brekalo ('12 )
2-0 Josip Brekalo ('63 )
3-0 Josip Brekalo ('90 )

Werder 0 - 0 Bayer
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
9 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
13 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner