Onana til Villa - Klopp hefur ekki áhuga á enska landsliðsþjálfarastarfinu - Atletico vill Alvarez
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Guðrún létt: Ég verð að fara að drullast til að skora
   lau 08. júní 2024 01:07
Sölvi Haraldsson
Árni Guðna: Ánægður með svarið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mér fannst þetta vera gott stig eftir lélegan leik í leiknum á undan gegn Þrótti. Ég er ánægður með hugarfarið og viljann í liðinu sem hefur kannski vantað aðeins upp á síðkastið.“ sagði Árni Freyr Guðnason, þjálfari ÍR, eftir 2-2 jafntefli gegn ÍBV í dag.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  2 ÍBV

Bragi Karl jafnaði leikinn fyrir ÍR-inga með rosalegu marki. Skot fyrir utan teig í slána og inn.

Mjög gott mark hjá Braga, sláin inn. Hann hefur kannski ekki alveg verið að hann eins og í fyrra en vonandi er það að koma núna hjá honum. Ég er ánægður með Braga.“

Eftir 5-0 tap gegn Þrótti í seinasta leik er Árni sáttur með svarið hjá sínum mönnum í dag.

Ég er ánægður með svarið hjá mínum mönnum. Þ.e.a.s. í þessum grunnþáttum sem við tönglumst á. Sú vinna var ekki til staðar á móti Þrótti þótt ég held að við höfum spilað betri fótbolta á móti Þrótti í þeim skilningi. Við gerðum 6 breytingar á liðinu. Þeir sem komu inn í liðið gerðu mjög vel.

Næsti leikur ÍR er gegn Njarðvík sem hafa byrjað deildina af krafti.

Við förum til Njarðvíkur til að vinna þá. Þeir eru öflugir. Við höfum unnið gegn öllum þessum liðum og tapað gegn öllum þessum liðum. Það er bara full fókus og taka þrjú stig í þessum leikjum.

Viðtalið við Árna Guðna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner