Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   sun 08. september 2024 17:41
Daníel Darri Arnarsson
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mjög góðir í fyrri hálfleik og í byrjun seinni en svona undir lokinn þá svona greip um sig einhvað svoleiðis stress og gáfum þeim tækifæri til þess að koma inn í leikinn en við kláruðum þetta sem var mikilvægt". Sagði Árni Freyr eftir 2-1 sigur á Gróttu.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  1 Grótta

Árni var spurður út í hversu mikilvægur leikur er næsti leikur gegn Aftureldingu?

„Já við náttúrulega búnir að vera í þessu playoffs sæti í margar umferðir og vildi að þetta væri búið að spilast þannig að ég var svona að vonast að ef við myndum vinna þennan leik að þetta væri komið en við þurfum bara að fara í Mosó og sækja 3 stig".

Fá lið í Lengjunni með svona góðan stuðning og Árni var spurður hversu mikilvægt það er fyrir næstkomandi leiki?

"Já þeir eru búnir að vera geggjaðir í allt sumar og voru margir fyrir norðan í seinasta leik og svona þannig að það skiptir okkur miklu máli og ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna".

Hægt er að sjá viðtalið við Árna Frey hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner