Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
Karólína: Drulluðum á okkur í markinu og ég tek fulla ábyrgð á því
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
banner
   lau 08. október 2022 17:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jason Daði: Fannst við vera með gott 'control' á leiknum
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Jason Daði Svanþórsson var hetja Breiðabliks sem vann KA 2-1 í Bestu deildinni í dag og færðist þar með nær Íslandsmeistaratitlinum.


Lestu um leikinn: KA 1 -  2 Breiðablik

Jason Daði skoraði aðeins tveimur mínútum eftir að KA hafði jafnað metin og tryggði þar með liðinu sigur.

„Við lögðum leikinn vel upp og mér fannst við vera með gott 'control' á leiknum," sagði Jason.

Jason sagði að það hafi verið mjög mikilvægt að næla í stigin þrjú fyrir framhaldið.


Athugasemdir
banner
banner