Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
banner
   lau 08. október 2022 16:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Hrafn: Menn spruttu á fætur eftir þetta högg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Óskar Hrafn Þorvaldsson var að vonum ánægður með 2-1 sigur Breiðabliks gegn KA í Bestu deildinni í dag. Liðið færðist skrefi nær titlinum með sigrinum í dag.


Lestu um leikinn: KA 1 -  2 Breiðablik

„Mér fannst við eiga vera búnir að gera út um leikinn fyrr en við vissum að KA menn eru frábært lið og þegar forystan er ekki meira en þetta gátu þeir alltaf komið til baka," sagði Óskar Hrafn.

Jafnaði metin seint í leiknum en Breiðablik svaraði um hæl.

„Þeir fá þessa vítaspyrnu, ég veit ekkert hvort þetta var vítaspyrna en Blikagleraugun segja að þetta hafi ekki verið vítaspyrna en ég veit það ekki. Svo sínum við mikinn karakter, þetta hefur verið saga sumarsins að það skiptir ekki máli hvort þú hafir verið sleginn niður heldur hvernig þú stendur upp eftir höggið. Menn spruttu á fætur eftir þetta högg sem jöfnunarmarkið var."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner