Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 08. desember 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Toppbaráttuslagur í Barcelona
Mynd: EPA

Getafe hafði spilað átta leiki í röð án þess að tapa þegar liðið tapaði loks gegn Las Palmas um síðustu helgi.


Getafe fær Valencia í heimsókn í kvöld en liðin eru jöfn að stigum í 9. og 10. sæti deildarinnar.

Real Madrid er komið á topp deildarinnar en liðið heimsækir Real Betis á morgun.

Atletico Madrid mætir Almeria á sunnudaginn áður en það kemur að stórleik helgarinnar.

Þá mætast Barcelona og Girona en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar. Barcelona er fjórum stigum á eftir tveimur efstu liðum deildarinnar.

föstudagur 8. desember
20:00 Getafe - Valencia

laugardagur 9. desember
13:00 Alaves - Las Palmas
15:15 Betis - Real Madrid
17:30 Villarreal - Real Sociedad
20:00 Mallorca - Sevilla

sunnudagur 10. desember
13:00 Atletico Madrid - Almeria
15:15 Granada CF - Athletic
17:30 Cadiz - Osasuna
20:00 Barcelona - Girona

mánudagur 11. desember
20:00 Vallecano - Celta


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner