Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   mán 09. júní 2025 19:36
Anton Freyr Jónsson
Leiknisvöllur
Alli Jói: Það getur örugglega verið margt til í því
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Alltaf fúll með að tapa, það er ekki spurning. Mér fannst við koma nokkuð gíraðir inn í leikinn og mér fannst við svolítið ofan á fyrstu fimmtán og svo kom stopp í einhverjar fimm mínútur og þá fannst mér leikurinn svolítið jafnast." sagði Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs eftir 3-1 tapið gegn Leikni Reykjavík í Lengjudeildinni í dag.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 3 -  1 Völsungur

„Ég held það hafi verið um miðjan síðari hálfleikinn sem við komumst yfir og mér fannst við bara seigir að koma okkur í góðar stöður, mjög gott mark og eftir að þeir jafna og ég held að það hafi verið í 1-1 frekar en 2-1 þá fær Elfar Árni (Aðalsteinsson) gott færi eftir svipaða sókn og ef og hefði og sá og mundi og allt það og þetta var bara svona."

Leiknir Reykjavík voru með meira orkustig síðustu tuttugu mínútur leiksins. Völsungur eru nýkomnir úr erfiðum leik gegn Þór og liðið ferðaðist liðið í rútum í þennan leik hér í dag.

„Það getur örugglega verið margt til í því. Þetta er sjötti útileikurinn okkar af fyrstu sjö leikjunum hjá okkur og kannski spilast það kannski eitthvð inn í, við erum að ferðst mikið en ekkert væl, þetta eru bara tvö lið að keppa og þeir voru voru aðeins orkumeiri hérna á síðustu mínutunum og við verðum bara að skoða það hvort við hefðum átt að bregðast fyrr við á bekknum."


Athugasemdir
banner
banner