Við höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina en það styttist í það að hún fari að rúlla.
Í dag er komið að því að ræða sjálfa Englandsmeistarana í Liverpool.
Magnús Haukur Harðarson og Arnar Laufdal komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið og fóru yfir stöðu mála. Það hefur mikið verið að frétta í kringum Liverpool í sumar.
Í dag er komið að því að ræða sjálfa Englandsmeistarana í Liverpool.
Magnús Haukur Harðarson og Arnar Laufdal komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið og fóru yfir stöðu mála. Það hefur mikið verið að frétta í kringum Liverpool í sumar.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir