Heimild: KSÍ
Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klaksvík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni á morgun.
Jóhann Ingi Jónsson verður aðaldómari leiksins og honum til aðstoðar verða þeir Ragnar Þór Bender og Gylfi Már Sigurðsson, Fjórði dómari verður Helgi Mikael Jónasson.
Leikurinn fer fram í Seinäjoki í Finnlandi.
Jóhann Ingi Jónsson verður aðaldómari leiksins og honum til aðstoðar verða þeir Ragnar Þór Bender og Gylfi Már Sigurðsson, Fjórði dómari verður Helgi Mikael Jónasson.
Leikurinn fer fram í Seinäjoki í Finnlandi.
Fleiri Íslendingar hafa verið að störfum í Evrópuleikjum í Finnlandi þessa vikuna. Þóroddur Hjaltalín var dómaraeftirlitsmaður á leik KuPs Kuopio og FC Milsami Orhei í gær. Heimamenn í KuPs unnu leikinn 1-0.
Athugasemdir