Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Uppbótartíminn - Lygilegt hjá Ljónynjum, Blikar í toppmálum og fallbaráttan harðnar
Lokakaflinn nálgast í neðri deildum
Enski boltinn - Chelsea eina liðið með allt galleríið
Tveggja Turna Tal - Jónas Grani Garðarsson
Leiðin úr Lengjunni: Völsungur með stórsigur á mærudögum og HK færist nær toppnum
Útvarpsþátturinn - Niko, glugginn opinn og umdeilt VAR
Enski boltinn - Staðan tekin þegar stutt er í veisluna
Grasrótin - 13. Umferð, "Þrotur" Vogum sofna í gasmengun
Leiðin úr Lengjunni: Amin Cosic kveður með stæl og deildin tekur á sig mynd
Turnar Segja Sögur: Dómari, skipting
Innkastið - Valur fékk toppsætið á silfurfati
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
   mið 10. janúar 2024 14:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Besti mögulegi eigandinn fyrir Man Utd
Þau tíðindi bárust um jólin að Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlandseyja, hefði keypt 25 prósenta hlut í Manchester United.

Þetta eru stór tíðindi fyrir stuðningsmenn Man Utd en hvað þýðir þetta nákvæmlega?

Guðmundur Aðalsteinn fékk Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafa og fyrirlesara, í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag til þess að kryfja þessi tíðindi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir