Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   fös 10. janúar 2025 22:55
Ívan Guðjón Baldursson
Sunderland fær miðjumann frá Roma (Staðfest) - Möguleg kaupskylda
Enzo Le Fée í kapphlaupi við Samuele Ricci, eftirsóttan miðjumann Torino og ítalska landsliðsins.
Enzo Le Fée í kapphlaupi við Samuele Ricci, eftirsóttan miðjumann Torino og ítalska landsliðsins.
Mynd: EPA
Sunderland er búið að krækja sér í franska miðjumanninn Enzo Le Fée á lánssamningi frá AS Roma sem gildir út tímabilið.

Le Fée er 24 ára gamall og fylgir kaupmöguleiki með lánssamningnum sem hljóðar upp á 20 milljónir punda. Sá möguleiki verður að kaupskyldu ef Sunderland tekst að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Le Fée er öflugur miðjumaður sem var keyptur til Roma síðasta sumar en tókst ekki að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu.

Le Fée þekkir Regis Le Bris þjálfara Sunderland mjög vel eftir að þeir störfuðu saman hjá Lorient í franska boltanum.

Sunderland hefur verið að gera flotta hluti á tímabilinu og er markmiðið að næla sér í langþráð sæti í ensku úrvalsdeildinni. Jobe Bellingham hefur verið í mikilvægu hlutverki fyrir liðið.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 24 15 6 3 54 25 +29 51
2 Middlesbrough 24 12 7 5 33 25 +8 43
3 Ipswich Town 24 11 8 5 40 23 +17 41
4 Hull City 24 12 5 7 40 37 +3 41
5 Millwall 24 11 6 7 27 32 -5 39
6 Watford 24 10 8 6 34 29 +5 38
7 Preston NE 24 9 10 5 31 25 +6 37
8 Bristol City 24 10 6 8 33 27 +6 36
9 QPR 24 10 5 9 34 37 -3 35
10 Stoke City 24 10 4 10 29 23 +6 34
11 Wrexham 24 8 10 6 34 31 +3 34
12 Leicester 24 9 7 8 34 34 0 34
13 Southampton 24 8 8 8 38 34 +4 32
14 Derby County 24 8 8 8 33 33 0 32
15 Birmingham 24 8 7 9 32 31 +1 31
16 West Brom 24 9 4 11 28 32 -4 31
17 Sheffield Utd 24 9 2 13 33 37 -4 29
18 Swansea 24 8 5 11 25 31 -6 29
19 Blackburn 23 7 6 10 22 26 -4 27
20 Charlton Athletic 23 7 6 10 22 29 -7 27
21 Portsmouth 23 6 7 10 21 30 -9 25
22 Oxford United 24 5 7 12 24 33 -9 22
23 Norwich 24 5 6 13 26 36 -10 21
24 Sheff Wed 23 1 8 14 18 45 -27 -7
Athugasemdir
banner