Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
banner
   fim 10. júlí 2014 19:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markið: Mark ársins á Íslandi frá Ármanni?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú er í gangi leikur Þórs og KR í Pepsi-deildinni en staðan er óvænt 2-0 fyrir Þór. Fyrra mark leiksins var stórglæsilegt en Ármann Pétur Ævarsson skoraði það. Einhverjir hafa líkt þessu við mark James Rodriguez!

Hægt er að sjá markið á vefsíðunni Vísir.is.

Smelltu hér til að sjá markið

Leikurinn er í beinni textalýsingu á Fótbolta.net en með því að smella hér má fara í lýsinguna.


Athugasemdir
banner
banner
banner