Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   fös 10. ágúst 2018 22:22
Sverrir Örn Einarsson
Kjartan: Leikurinn bara töff
Kvenaboltinn
Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis
Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis
Mynd: Heimasíða Hauka
Fylkiskonur unnu í kvöld sterkan sigur á toppliði Keflavíkur í Inkasso deild kvenna í kvöld. Baráttan var í fyrirrúmi í leiknum og fátt um hættuleg færi en það má segja að þolinmæði gestanna hafi skilað sigri í Árbæinn í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  1 Fylkir

„Já ég held að það sé rétt. Þetta var bara svaka leikur, ég veit ekki hversu fallegur hann var en við vorum svolítið lengi í gang og leikurinn var bara töff. Keflavíkurstelpur er bara að gera góða hluti og við vissum alveg að þessi leikur yrði svona harður og jafn og við þyrftum að vera þolinmóðar ef við ætluðum að setja boltann í netið.“

Sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis um hvort þolinmæði hefði ekki verið lykilatriði í sigri hans kvenna.

BIlið milli liðanna er eftir leik kvöldsins er aðeins eitt stig og er Fylkir í dauðafæri að hirða toppsætið af Keflavík í næstu leikjum og koma sér í kjörstöðu að vinna deildin na.

„Já við náttúrulega stefnum að því en gerum okkur grein fyrir þvi að við eigum eftir bara góð lið framundan.“

Sagði Kjartan en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner