Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 10. ágúst 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Ampadu líklega lánaður til Fulham
Nýliðar Fulham vilja fá Ethan Amapdu á láni frá Chelsea fyrir komandi tímabil.

The Athletic segir líklegt að Ampadu muni fara yfir til nágrannanna í Fulham.

Ampadu getur spilað sem miðvörður eða varnarsinnaður miðjumaður en hann er 19 ára og mikið efni.

Á nýliðnu tímabili var Amapdu á láni hjá RB Leipzig í þýsku Bundesligunni.
Athugasemdir
banner