Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
   fös 10. september 2021 22:30
Stefán Marteinn Ólafsson
Alfreð Elías: Töpuðum fyrir betra liðinu í dag og Valur vel af þessu komið
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók á móti Selfossi þegar loka umferð Pepsi Max deildar Kvenna hófst í kvöld.

Selfoss sigldi lignan sjó um miðjan deild en gat með sigri tryggt sér 4.sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  0 Selfoss

Valsstelpurnar byrjuðu leikinn vel og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik en staðan var orðin 5-0 þegar flautað var til hálfleiks. Fleirri urðu mörkin ekki og þar við sat.

„Er svona hálf sjokkeraður yfir fyrri hálfleik en fyrstu viðbrögð eru bara þannig að við töpuðum fyrir betra liðinu hér í dag og Valur bara vel af þessu komið og til hamingju Valsarar. Sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir leik.

Valsstelpur komust eins og áður kom fram 5-0 yfir í fyrri hálfleik og lét Alfreð Elías sínar stelpur heyra hvað honum fannst um það.
„Ég sagði bara mína skoðun á því. Við þurftum að fara standa saman og ekki vera 11 einstaklingar inni á vellinum og reyna vera eins og lið sem er búið að vera okkar merki.

Alfreð Elías hefur staðfest að hann muni ekki halda áfram með Selfoss eftir tímabilið en sögusagnir hafa flogið um áhuga karlaliðs Grindavíkur.
„Þetta er minn heimabær þannig mig hefur alltaf liðið vel í Grindavík en það er ekkert í gangi eins og er."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner