Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   fös 10. september 2021 22:30
Stefán Marteinn Ólafsson
Alfreð Elías: Töpuðum fyrir betra liðinu í dag og Valur vel af þessu komið
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók á móti Selfossi þegar loka umferð Pepsi Max deildar Kvenna hófst í kvöld.

Selfoss sigldi lignan sjó um miðjan deild en gat með sigri tryggt sér 4.sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  0 Selfoss

Valsstelpurnar byrjuðu leikinn vel og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik en staðan var orðin 5-0 þegar flautað var til hálfleiks. Fleirri urðu mörkin ekki og þar við sat.

„Er svona hálf sjokkeraður yfir fyrri hálfleik en fyrstu viðbrögð eru bara þannig að við töpuðum fyrir betra liðinu hér í dag og Valur bara vel af þessu komið og til hamingju Valsarar. Sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir leik.

Valsstelpur komust eins og áður kom fram 5-0 yfir í fyrri hálfleik og lét Alfreð Elías sínar stelpur heyra hvað honum fannst um það.
„Ég sagði bara mína skoðun á því. Við þurftum að fara standa saman og ekki vera 11 einstaklingar inni á vellinum og reyna vera eins og lið sem er búið að vera okkar merki.

Alfreð Elías hefur staðfest að hann muni ekki halda áfram með Selfoss eftir tímabilið en sögusagnir hafa flogið um áhuga karlaliðs Grindavíkur.
„Þetta er minn heimabær þannig mig hefur alltaf liðið vel í Grindavík en það er ekkert í gangi eins og er."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner