Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Búin að vera erfiður kafli og lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Gaf okkur blóð á tennurnar að ýta þeim neðar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
   fös 10. september 2021 22:30
Stefán Marteinn Ólafsson
Alfreð Elías: Töpuðum fyrir betra liðinu í dag og Valur vel af þessu komið
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tók á móti Selfossi þegar loka umferð Pepsi Max deildar Kvenna hófst í kvöld.

Selfoss sigldi lignan sjó um miðjan deild en gat með sigri tryggt sér 4.sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  0 Selfoss

Valsstelpurnar byrjuðu leikinn vel og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik en staðan var orðin 5-0 þegar flautað var til hálfleiks. Fleirri urðu mörkin ekki og þar við sat.

„Er svona hálf sjokkeraður yfir fyrri hálfleik en fyrstu viðbrögð eru bara þannig að við töpuðum fyrir betra liðinu hér í dag og Valur bara vel af þessu komið og til hamingju Valsarar. Sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir leik.

Valsstelpur komust eins og áður kom fram 5-0 yfir í fyrri hálfleik og lét Alfreð Elías sínar stelpur heyra hvað honum fannst um það.
„Ég sagði bara mína skoðun á því. Við þurftum að fara standa saman og ekki vera 11 einstaklingar inni á vellinum og reyna vera eins og lið sem er búið að vera okkar merki.

Alfreð Elías hefur staðfest að hann muni ekki halda áfram með Selfoss eftir tímabilið en sögusagnir hafa flogið um áhuga karlaliðs Grindavíkur.
„Þetta er minn heimabær þannig mig hefur alltaf liðið vel í Grindavík en það er ekkert í gangi eins og er."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner