
Þá er það ljóst hvaða lið munu mætast í undanúrslitunum á heimsmeistaramótinu í Katar.
Átta-liða úrslitin voru að klárast með mögnuðum leik Frakklands og Englands. Þar höfðu heimsmeistararnir betur eftir mikla dramatík.
Átta-liða úrslitin voru að klárast með mögnuðum leik Frakklands og Englands. Þar höfðu heimsmeistararnir betur eftir mikla dramatík.
Undanúrslitin verða leikin um miðja næstu viku en hér fyrir neðan má sjá leiktímana.
Undanúrslitin:
Þriðjudagurinn 13. desember
19:00 Argentína - Króatía (Lusail)
Miðvikudagurinn 14. desember
19:00 Frakkland - Marokkó (Al Khor
Úrslitaleikurinn fer svo fram næsta sunnudag, þann 18. desember.
Athugasemdir