Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 11. apríl 2022 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lið vikunnar í enska - Tveir úr Liverpool en enginn úr Man City
Topplið ensku deildarinnar mættust á Etihad leikvanginum í gær og varð jafntefli niðurstaðan í leiknum. Chelsea valtaði yfir Southampton og var Tottenham eina liðið í baráttunni um Meistaradeildarsæti sem stóð í lappirnar.

Arsenal, Man Utd, West Ham og Wolves töpuðu öll. Everton lagði Man Utd að velli og fjarlægðist fallsætin og degi seinna vann Norwich gegn Burnley þar sem Burnley þurfti á stigunum að halda.

Garth Crooks, sérfræðingur BBC, hefur valið úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner