Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   lau 11. maí 2024 13:00
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið dagsins: Richarlison, Wilson og Pedro meiddir
Mynd: Getty Images
Mynd: Brentford
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA
Það er mikið af leikjum sem hefjast samtímis í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 og hafa byrjunarlið dagsins verið tilkynnt.

Það er mikið af spennandi leikjum og eru tveir Íslendingar á varamannabekkjum úrvalsdeildarinnar í dag. Jóhann Berg Guðmundsson byrjar á bekknum er Burnley heimsækir Tottenham til London, en Vincent Kompany gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliðinu sem steinlá á heimavelli gegn Newcastle í síðustu umferð.

Charlie Taylor kemur inn í byrjunarliðið fyrir Josh Brownhill, á meðan Ange Postecoglou gerir tvær breytingar á liði Tottenham sem tapaði fjórða úrvalsdeildarleiknum í röð í síðustu umferð. James Maddison og Oliver Skipp koma inn í liðið fyrir Rodrigo Bentancur og Emerson Royal sem setjast á bekkinn.

Richarlison er ekki í leikmannahópi Tottenham vegna meiðsla en ljóst er að lærisveinar Postecoglou þurfa á sigri að halda eftir slæmt gengi síðustu vikna. Tottenham á ennþá veika von um að krækja sér í meistaradeildarsæti en liðið þarf að passa sig að missa ekki evrópudeildarsætið.

Newcastle er í baráttunni um Evrópusæti og er Callum Wilson ekki í hóp vegna meiðsla. Elliot Anderson kemur inn í byrjunarliðið fyrir Wilson og þá er Kieran Trippier kominn aftur í hóp eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í mars.

Newcastle tekur á móti Brighton í spennandi slag í dag, en helsti markaskorari Brighton er ekki með í dag vegna meiðsla. Hann heitir Joao Pedro og er það Julio Enciso sem fær tækifæri með byrjunarliðinu í staðinn.

Hákon Rafn Valdimarsson er á varamannabekknum hjá Brentford sem heimsækir Bournemouth en bæði lið sigla lygnan sjó.

Tottenham:Vicario, Porro, Romero, van de Ven, Skipp, Bissouma, Sarr, Kulusevski, Maddison, Johnson, Son.
Varamenn: Hojbjerg, Dragusin, Gil, Emerson, Lo Celso, Bentancur, Austin, Scarlett, Moore.

Burnley: Muric, Assignon, O'Shea, Esteve, Taylor, Vitinho, Cullen, Berge, Bruun Larsen, Foster, Odobert.
Varamenn: Trafford, Guðmundsson, Brownhill, Rodriguez, Benson, Ekdal, Fofana, Amdouni, Ndayishimiye.



Newcastle: Dubravka, Livramento, Krafth, Burn, Hall, Murphy, Longstaff, Anderson, Guimaraes, Gordon, Isak.
Varamenn: Pope, Trippier, Dummett, Joelinton, Ritchie, Barnes, Almiron, White, Murphy.

Brighton: Verbruggen, Veltman, Webster, Dunk, Igor, Gross, Gilmour, Buonanotte, Enciso, Adingra, Welbeck.
Varamenn: Steele, Lamptey, Lallana, Moder, Baleba, Fati, Offiah, Baker-Boaitey, O'Mahony.



Everton: Pickford, Coleman, Tarkowski, Branthwaite, Young, Garner, Onana, Gueye, Doucoure, McNeil, Calvert-Lewin
Varamenn: Virginia, Godfrey, Keane, Gomes, Warrington, Danjuma, Dobbin, Chermiti, Beto

Sheffield Utd: Foderingham, Bogle, Trusty, Robinson, Larouci, Souza, Hamer, Arblaster, Brooks, Archer, Brereton Diaz
Varamenn: Grbic, Lowe, Brewster, Norwood, Slimane, McAtee, Curtis, Osula, Sasnauskas



Bournemouth: Travers, Smith, Zabarnyi, Senesi, Kelly, Christie, Cook, Semenyo, Kluivert, Ouattara, Solanke.
Varamenn: Neto, Scott, Tavernier, Adams, Hill, Unal, Billing, Aarons, Sadi.

Brentford: Flekken, Ajer, Collins, Pinnock, Reguilon; Damsgaard, Norgaard, Janelt, Mbeumo, Lewis-Potter, Toney.
Varamenn: Strakosha, Valdimarsson, Jensen, Schade, Wissa, Zanka, Ghoddos, Roerslev, Yarmoliuk.



West Ham: Areola, Coufal, Zouma, Ogbonna, Emerson Palmieri, Ward-Prowse, Soucek, Bowen, Lucas Paqueta, Kudus, Antonio
Varamenn: Fabianski, Johnson, Cresswell, Cornet, Ings, Alvarez, Earthy, Casey, Mubama

Luton: Kaminski, Burke, Mengi, Osho, Onyedinma, Sambi Lokonga, Barkley, Doughty, Morris, Chong, Adebayo
Varamenn: Ogbene, Berry, Woodrow, Mpanzu, Clark, Krul, Hashioka, Townsend, Johnson



Wolves: Sa, Doherty, Semedo, Kilman, Toti, Ait-Nouri, Gomes, Lemina, Traore, Hwang, Cunha
Varamenn: Bentley, S. Bueno, H. Bueno, Doyle, Sarabia, Bellegarde, Gonzalez, Chirewa, Fraser

Crystal Palace: Henderson, Munoz, Clyne, Andersen, Richards, Mitchell, Wharton, Hughes, Olise, Eze, Mateta
Varamenn: Matthews, Ward, Guehi, Schlupp, Ozoh, Ahamada, Rak-Sakyi, Edouard
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner