Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
   mið 11. júní 2014 22:16
Gunnar Birgisson
Guðjón Pétur: Ég hefði getað verið með fjögur mörk
GPL
GPL
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Breiðabliks átti flottan leik þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Lautinni nú fyrir skömmu. Hann skoraði eina mark liðsins.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 Breiðablik

,,Við áttum helvíti mörg færi til að klára leikinn, það bara datt ekki," sagði Guðjón Pétur eftir leikinn í samtali við fotbolta.net.

,,Ef allt hefði dottið í dag þá hefði ég getað verið með svona fjögur mörk. Bjarni sá til þess að svo varð ekki, varði nokkrum sinnum mjög vel, við hefðum átt að vinna þennan leik nokkuð örugglega" sagði Guðjón nokkuð bjartsýnn á framhaldið.

,,Við sköpum fullt af færum og þetta er eitthvað sem hægt er að byggja á, það var mikið hjarta í þessu, við vorum að berjast," sagði Guðjón.

Það sauð örlítið á Guðjóni í leiknum rétt áður en hann setti markið.
,,Ég er nú yfirleitt frekar rólegur á velli, en maður verður stundum að hafa smá passion,"

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner