Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 11. ágúst 2022 17:09
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Kórdrengja og FH: Gummi Kristjáns ekki með í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

8-liða úrslit Mólkurbikarsins heldur áfram í kvöld með viðureign Kórdrengja og FH í kvöld í Safamýrinni.

Kórdrengir sigruðu Aftureldingu í framlengingu 2-1 í síðustu umferð og FH vann ÍR 6-1.


Lestu um leikinn: Kórdrengir 2 -  4 FH

Kórdrengir gera enga breytingu á liðinu sem gerði 0-0 jafntefli við Fjölni í síðustu umferð og stilla því upp sterkasta liðinu sem þeir eiga kost á í kvöld.

Eiður Smári þjálfari FH gerir eina breytingu á liði sínu sem tapaði 3-0 fyrir KA en það er hann Guðmundur Kristjánsson sem fer úr liðinu og í hans stað kemur Oliver Heiðarsson.


Byrjunarlið Kórdrengir:
1. Óskar Sigþórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
9. Daníel Gylfason
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Axel Freyr Harðarson
21. Guðmann Þórisson
77. Sverrir Páll Hjaltested

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
22. Oliver Heiðarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Athugasemdir
banner