Uppgjörsþátturinn Stúkan á SÝN Sport verður í beinni frá Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld. FH tekur á móti ÍA í 18. umferð deildarinnar og hefst sá leikur klukkan 19:15.
Í fyrsta sinn hjá Stúkunni verða áhorfendur í sal. Gestir í Kaplakrika geta verið áfram í Kaplakrika eftir leikinn og hlustað á sérfræðingana fara yfir leikinn og hina leiki umferðarinnar.
Í fyrsta sinn hjá Stúkunni verða áhorfendur í sal. Gestir í Kaplakrika geta verið áfram í Kaplakrika eftir leikinn og hlustað á sérfræðingana fara yfir leikinn og hina leiki umferðarinnar.
Í kvöld kemur svo Innkastið hér á Fótbolti.net, en það er uppgjörsþáttur í hlaðvarpsformi þar sem umferðin í Bestu er gerð upp og snert á Lengjudeildinni.
Stúkan verður live from Kaplakriki tonight!
— Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) August 11, 2025
Hvetjum alla FH-inga sem og @Skagamenn að sitja eftir leik og hlusta á spekinga spjalla! pic.twitter.com/S87vycym1k
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 18 | 11 | 4 | 3 | 46 - 24 | +22 | 37 |
2. Víkingur R. | 18 | 9 | 5 | 4 | 33 - 24 | +9 | 32 |
3. Breiðablik | 18 | 9 | 5 | 4 | 30 - 24 | +6 | 32 |
4. Stjarnan | 18 | 8 | 4 | 6 | 34 - 30 | +4 | 28 |
5. Vestri | 18 | 8 | 2 | 8 | 19 - 17 | +2 | 26 |
6. Fram | 18 | 7 | 4 | 7 | 28 - 25 | +3 | 25 |
7. KA | 18 | 6 | 4 | 8 | 18 - 32 | -14 | 22 |
8. ÍBV | 18 | 6 | 3 | 9 | 16 - 25 | -9 | 21 |
9. Afturelding | 17 | 5 | 5 | 7 | 20 - 25 | -5 | 20 |
10. FH | 17 | 5 | 4 | 8 | 28 - 25 | +3 | 19 |
11. KR | 17 | 4 | 5 | 8 | 37 - 40 | -3 | 17 |
12. ÍA | 17 | 5 | 1 | 11 | 18 - 36 | -18 | 16 |
Athugasemdir