Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   sun 11. september 2022 19:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Yfirlýsing frá Tuchel: Eyðilagður eftir brottreksturinn
Mynd: EPA

Thomas Tuchel fyrrum stjóri Chelsea var rekinn frá félaginu á dögunum eftir að liðið tapaði í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar gegn Dinamo Zagreb.

Chelsea er með 10 stig eftir sex umferðir í ensku úrvalsdeildinni en Graham Potter var ráðinn stjóri Chelsea í hans stað.


Tuchel hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir brottreksturinn en hann segist alveg eyðilagður.

„Þetta er ein erfiðasta yfirlýsing sem ég hef skrifað á ævinni. Ég vonaðist til þess að þurfa ekki að gera þetta í mörg ár. Ég er eyðilagður yfir því að tímanum mínum hjá Chelsea sé lokið. Mér leið eins og heima hjá mér, bæði í vinnunni og persónulega lífinu," skrifar Tuchel.

„Ég vil þakka öllu starfsfólkinu, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að láta mér líða eins og ég hafi verið velkominn frá degi eitt."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner