Samningur N'Golo Kante við Chelsea rennur út í sumar. Hann gekk í raðir Chelsea frá Leicester eftir að Leicester varð meistari vorið 2016.
Kante, sem er 32 ára franskur miðjumaður, segist vilja skrifa undir nýjan samning við Chelsea.
„Ég vil klárlega vera áfram, þetta er spennandi verkefni fyrir félagið. Því miður hefur þetta tímabil ekki verið á þeim staðli sem Chelsea á að vera á. Allir vilja fara í átt að velgengni, í þá átt að vinna titla. Þannig sáu þeir leikmenn, sem komu til Chelsea í ár, félagið. Vonandi kemst félagið aftur í þá átt. Við sjáum til hvar ég verð," sagði Kante í viðtali við Sky Sports í gær.
Kante, sem er 32 ára franskur miðjumaður, segist vilja skrifa undir nýjan samning við Chelsea.
„Ég vil klárlega vera áfram, þetta er spennandi verkefni fyrir félagið. Því miður hefur þetta tímabil ekki verið á þeim staðli sem Chelsea á að vera á. Allir vilja fara í átt að velgengni, í þá átt að vinna titla. Þannig sáu þeir leikmenn, sem komu til Chelsea í ár, félagið. Vonandi kemst félagið aftur í þá átt. Við sjáum til hvar ég verð," sagði Kante í viðtali við Sky Sports í gær.
Frank Lampard, bráðabirgðastjóri liðsins, var spurður út í stöðu mála Kante á fréttamannafundi í dag.
„Ég þekki ekki stöðuna með Kante og hans mál. Hann er augljóslega leikmaður í mjög háum gæðaflokki, ég hef sagt það margoft. Í öllum leikjum sem hann hefur spilað að undanförnu sér maður frammistöður sem maður þekkir frá honum."
„Hann er búinn að vera mikill fengur fyrir þetta félag, við vitum það," sagði Lampard.
Kante missti af stórum hluta tímabilsins en hefur spilað sjö af síðustu níu leikjum liðsins og lagði upp mark í fyrsta sigri Lampard sem kom gegn Bournemouth um síðustu helgi.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 35 | 25 | 7 | 3 | 81 | 35 | +46 | 82 |
2 | Arsenal | 35 | 18 | 13 | 4 | 64 | 31 | +33 | 67 |
3 | Newcastle | 36 | 20 | 6 | 10 | 68 | 45 | +23 | 66 |
4 | Man City | 36 | 19 | 8 | 9 | 67 | 43 | +24 | 65 |
5 | Chelsea | 36 | 18 | 9 | 9 | 62 | 43 | +19 | 63 |
6 | Aston Villa | 36 | 18 | 9 | 9 | 56 | 49 | +7 | 63 |
7 | Nott. Forest | 36 | 18 | 8 | 10 | 56 | 44 | +12 | 62 |
8 | Brentford | 36 | 16 | 7 | 13 | 63 | 53 | +10 | 55 |
9 | Brighton | 36 | 14 | 13 | 9 | 59 | 56 | +3 | 55 |
10 | Bournemouth | 36 | 14 | 11 | 11 | 55 | 43 | +12 | 53 |
11 | Fulham | 36 | 14 | 9 | 13 | 51 | 50 | +1 | 51 |
12 | Crystal Palace | 36 | 12 | 13 | 11 | 46 | 48 | -2 | 49 |
13 | Everton | 36 | 9 | 15 | 12 | 39 | 44 | -5 | 42 |
14 | Wolves | 36 | 12 | 5 | 19 | 51 | 64 | -13 | 41 |
15 | West Ham | 36 | 10 | 10 | 16 | 42 | 59 | -17 | 40 |
16 | Man Utd | 36 | 10 | 9 | 17 | 42 | 53 | -11 | 39 |
17 | Tottenham | 36 | 11 | 5 | 20 | 63 | 59 | +4 | 38 |
18 | Ipswich Town | 36 | 4 | 10 | 22 | 35 | 77 | -42 | 22 |
19 | Leicester | 36 | 5 | 7 | 24 | 31 | 78 | -47 | 22 |
20 | Southampton | 36 | 2 | 6 | 28 | 25 | 82 | -57 | 12 |
Athugasemdir