Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 12. maí 2023 20:26
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Hertha á leið niður
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Köln 5 - 2 Hertha Berlin
1-0 Davie Selke ('8 )
1-1 Lucas Tousart ('18 )
1-2 Stevan Jovetic ('33 )
2-2 Timo Hubers ('39 )
3-2 Ellyes Skhiri ('43 )
4-2 Timo Hubers ('69 )
5-2 Denis Huseinbasic ('81)


Hertha Berlin er á góðri leið með að falla niður í þýsku B-deildina eftir stórt tap í Köln í kvöld.

Heimamenn í Köln voru með mikla yfirburði í stórskemmtilegri viðureign og óðu þeir í færum en gestirnir úr höfuðborginni fengu einnig sín færi.

Davie Selke kom Köln yfir snemma leiks en Lucas Tousart og Stevan Jovetic sneru stöðunni við fyrir gestina. Köln skipti þá um gír og skoruðu Timo Hubers og Ellyes Skhiri fyrir leikhlé.

Staðan var 3-2 fyrir Köln í hálfleik og innsigluðu heimamenn sigurinn með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Hubers skoraði fyrst áður en Denis Huseinbasic gerði út um leikinn.

Köln siglir lygnan sjó um miðja deild á meðan Hertha þarf minnst fjögur stig úr síðustu tveimur leikjunum sínum til að eiga möguleika á að bjarga sér.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 29 25 4 0 74 19 +55 79
2 Bayern 29 20 3 6 82 36 +46 63
3 Stuttgart 29 20 3 6 67 34 +33 63
4 RB Leipzig 29 17 5 7 67 33 +34 56
5 Dortmund 29 16 8 5 57 34 +23 56
6 Eintracht Frankfurt 29 10 12 7 43 39 +4 42
7 Augsburg 29 10 9 10 47 46 +1 39
8 Freiburg 29 11 6 12 41 52 -11 39
9 Hoffenheim 29 10 6 13 49 57 -8 36
10 Heidenheim 29 8 10 11 42 50 -8 34
11 Gladbach 29 7 10 12 50 56 -6 31
12 Werder 29 8 7 14 36 49 -13 31
13 Union Berlin 29 8 5 16 25 45 -20 29
14 Wolfsburg 29 7 7 15 34 50 -16 28
15 Bochum 29 5 12 12 34 59 -25 27
16 Mainz 29 5 11 13 30 47 -17 26
17 Köln 29 4 10 15 23 51 -28 22
18 Darmstadt 29 2 8 19 28 72 -44 14
Athugasemdir
banner
banner
banner