William Saliba var valinn maður leiksins af Sky Sports þegar Arsenal lagði Man Utd af velli á Old Trafford í kvöld þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið.
Casemiro gerði sig sekan um slæm mistök í markinu þegar hann var of lengi að koma sér upp völlinn og gerði Kai Havertz réttstæðan í aðdragandanum. Hann fær fimm í einkunn eins og Rasmus Hojlund sem átti erfitt uppdráttar í fremstu línu.
Andre Onana fær hins vegar átta í einkunn eins og Saliba en hann varði oft frábærlega í leiknum.
Man Utd: Onana (8), Wan-Bissaka (6), Casemiro (5), Evans (6), Dalot (6), Mainoo (7), Amrabat (6), McTominay (6), Diallo (7), Garnacho (6), Hojlund (5).
Varamenn: Antony (6), Kambwala (6), Forson (spilaði ekki nóg), Eriksen (spilaði ekki nóg), Wheatley (spilaði ekki nóg).
Arsenal: Raya (7), White (7), Saliba (8), Gabriel (7), Tomiyasu (7), Partey (6), Odegaard (6), Rice (7), Saka (6), Havertz (7), Trossard (7).
Varamenn: Martinelli (6), Jesus (spilaði ekki nóg), Kiwior (spilaði ekki nóg), Jorginho (spilaði ekki nóg).
William Saliba vs. Man Utd:
— Statman Dave (@StatmanDave) May 12, 2024
100% tackles won
100% aerial duels won
100% ground duels won
90% pass accuracy
1 last man tackle
A proper Rolls-Royce of a defender. ???????????? pic.twitter.com/QHysbJJlTS