Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   sun 12. júní 2016 16:31
Baldvin Kári Magnússon
Jóhann Helgi: Birkir skoraði flottara mark en Ágúst þannig boltinn er hjá honum
Jóhann skoraði sigurmark Þórs á 93.mínútu
Jóhann skoraði sigurmark Þórs á 93.mínútu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Bróðir minn á afmæli í dag og ég tímdi ekki að gefa honum afmælisgjöf þannig að það er best að gera þetta bara svona.“ Sagði Jóhann Helgi Hannesson léttur í bragði eftir að hafa skorað sigurmark Þórsara gegn Huginn á 93.mínútu leiksins.

Lestu um leikinn: Þór 2 -  1 Huginn

„Við gerðum það sem við ætluðum ekki að gera. Fengum á okkur mark þegar við vitum að þeir eru góðir í að halda boltanum. Við hefðum þurft að skora fyrsta markið til að vera með undirtökin í leiknum.“

Jóhann sagði lið Hugins hafa spilað vel: „Huginn er með mjög gott lið og eru með betra lið en taflan segir. Þeir verjast vel og eru bara góðir í fótbolta þessir gæjar og þó að þeir hafi verið að koma upp er þetta lið sem má ekki vanmeta.“

Birkir Heimisson skoraði fyrsta mark Þórs beint úr aukaspyrnu. Aðspurður sagði Jóhann þetta: „Ágúst vinur hanns er búinn að vera skora hjá Blikum þannig að það var komin smá pressa á hann. Hann svaraði núna með flottara marki en Gústi þannig að boltinn er hjá Ágústi núna.“

Nánar er rætt við Jóhann í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner