Manchester United átti mjög slæmt tímabil í fyrra og endaði í 15. sæti. Það eru teikn á lofti að mun bjartari tímar séu framundan, öflugur gluggi í sumar og tiltekt í gangi. Benjamin Sesko, Bryan Mbeumo og Matheus Cunha eru mættir og vonir um að Gigi Donnarumma og Carlos Baleba komi einnig.
Enski boltinn fór alla leið til Akureyrar í dag og var því ekki tekinn upp í Pepsi Max stúdíóinu.
Þeir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn eru harðir United menn og eru mjög spenntir fyrir komandi tímabili. Þeir fóru yfir það helsta með Sæbirni Steinke.
Enski boltinn fór alla leið til Akureyrar í dag og var því ekki tekinn upp í Pepsi Max stúdíóinu.
Þeir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn eru harðir United menn og eru mjög spenntir fyrir komandi tímabili. Þeir fóru yfir það helsta með Sæbirni Steinke.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir